Leita í fréttum mbl.is

Júlía Rós

Í dag, 9. ágúst, á mín yndislega vinkona, Júlía Rós á afmæli. Til hamingju með daginn elsku besta vinkona Heart Hlakka mikið til að koma til ykkar hjónanna í Vogana eftir aðeins 2 vikur eða svo. Júlía Rós er Eskfirðingur og kynntumst við stöllur árið '90ogeitthvað, en þá fórum við að vinna saman í apótekinu hérna heima. Það var rosalega skemmtilegur tími Grin Þetta samband okkar hefur svo í gegnum árin þróast og í dag er Júlía ein af mínum bestu vinkonum! Hún er yndisleg manneskja og er alltaf hreinskilin, það má hún eiga Smile (Er að hugsa um að hætta að dásama hana, þetta fer að hljóma eins og minningargrein Wink)

Þessi mynd er tekin af okkur dömunum í júní í fyrra, í Köben. Mikið var það skemmtileg ferð.

20060606194617_59

Önnur vinkona mín á líka afmæli í dag, en það er hún Ragnhildur. Til lukku mín kæra Wizard

Gullkorn dagsins:

Betra er að hágráta einu sinni en andvarpa endalaust.

(Málsháttur)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir yndisleg orð í garð konu minnar... Hlakka til að sjá þig eftir 2 vikur. 

 Kveðja Hermann

Hermann (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 08:22

2 identicon

Alveg er ég þér hjartanlega sammála, Júlía Rós er einstök manneskja  

Kærar kveðjur heim til allra í Nesk.

Svava Rós (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 08:23

3 identicon

Ohhh sæta sæta vinkona, ofsalega er þetta falleg afmæliskveðja, ég bara táraðist þegar ég las þetta.  Það var sko gaman hjá okkur í Köben og vonandi eigum við eftir að fara í fleiri svona ferðir.  Hlakka til að hitta þig eftir 12 daga :)

Júlía Rós afmælisbarn (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Úrsúla Manda
Úrsúla Manda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband