Leita í fréttum mbl.is

Matur

Við erum orðin tvö í kotinu. Mamma og pabbi farin upp í bústað með Ingibjörgu. Ætlum því bara að hafa það nice og panta okkur mat úr Egilsbúð Smile Ætlum að gera aðra tilraun með kjúklingapítu, best að taka það skýrt fram að grænmeti eigi að vera með í pítunni!! Svei mér þá, veit ekki hvað ég geri ef þetta klúðrast Angry Spurning um að athuga hver það er sem eldar núna og jafnvel tala við þá manneskju!

Við Heiða erum að spá í að taka okkur ís-rúnt í kvöld. Bara tvær. Mjög langt síðan við höfum gert þetta hérna heima í Neskaupstað. Spurning um að upplifa aftur gelgjuárin, leggja bílnum og labba um Cool Jiii hvað það er fyndið að hugsa til þess hvað maður gat labbað oft fram og tilbaka í bænum. Farið niður á Króka, labbað að apótekinu, snúið við og tilbaka. Komið við í Króka, labbað svo inn á Tröllanaust og svo aftur inn á Króka... alveg var þetta málið Grin Those where the days my friend...

Gullkorn dagsins:

Aldrei er menningin meira svívirt en þegar hún er kennd við drykkjusiði.

Þórleifur Bjarnason rithöfundur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

haha, já those were the days...mínir reyndar töluvert á undan þínum...

SigrúnSveitó, 14.8.2007 kl. 19:15

2 identicon

ég vona að pítan hafi braggðast vel. ég keypti mér einu sinni pítu þarna og varð fyrir miklum vonbrigðum bara einhverjir kubbabitar af kjúlla sem var ekki vel kryddað og bara kubbagúrkubitar...þetta fellur ekki nógu vel inní pítunni sjáðu til! var mjög svekkt þar sem ég er mikill pítuaðdáðandi og eftir þetta geri ég allar mínar pítur sjálf!

Baddý (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 20:19

3 identicon

...hinsvegar þá var bara ísblóm í kvöldmatinn hjá mér..nenni ekki að elda þegar karó mín er að vinna! ehehe

Baddý (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 20:20

4 identicon

Já ég hlakka mikið til að vita hvernig pítan heppnaðist. Ef hún var vond, þá skal ég persónulega hringja í Uggason og skammast ;) Veit að hann var að vinna í kvöld, þannig að það er eins gott að hún hafi verið góð. Því ég veit að hann eldar æðislegan mat. Eru reyndar fleiri að vinna þarna, en kemur í ljós......

Þoka (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Úrsúla Manda
Úrsúla Manda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband