18.8.2007 | 00:16
Afmælisstelpan
Já nú er víst komin 18. ágúst og elsku litla stelpan mín er orðin 2ja ára Ég er búin að eyða deginum og kvöldinu í eldhúsinu að baka og græja fyrir afmælið sem byrjar klukkan 11 í fyrramálið. Eftir veislu þarf ég svo að fara að pakka og undibúa Reykjavíkurferðina sem verður á sunnudaginn.
Hér er ein af mínum uppáhaldsmyndum af þeim feðginum. Ingibjörg 2 daga gömul og svo mikill friður yfir henni, elska þessa mynd!
Aldrei að vita nema að ég skelli inn mynd af 2ja ára skvísunni eftir veislu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
ELSKU INGIBJÖRG, INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN, vá bara orðin tveggja ára skvís. Elsku Úrsúla og Heimir til hamingju með litla gullmolann ykkar. Þið eigið eflaust eftir að eiga frábæran afmælisdag saman! Hugsum til ykkar :)
Júlía Rós og fjölskylda (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 09:04
Ohh litla múslan, til hamingju með 2 ára afmælið Ingibjörg skvísa.
Dagurinn verður án efa æðislegur, við hlökkum til að sjá myndir af 2ja ára dömu.
Kv. Smill & co
Smill (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 10:52
Innilega til hamingju með Ingibjörgu. Veit að þið eigið góðan dag. Kveðja frá rigningarlandinu.
(Og takk fyrir síðast. Þú varst alveg "on fire". Djöfull var þetta gaman!)
Jóhanna (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 11:14
Elsku litla prinsessa. Hjartanlega til hamingju með daginn. Vona að dagurinn hafi verið ykkur góður. Allt gott héðan frá eyjunum átján.
Elma (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 21:28
Takk fyrir, takk fyrir. Yndislegur dagur alveg hreint!
Já Jóhanna það var sko æðislega gaman!!
Úrsúla Manda , 18.8.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.