31.8.2007 | 00:08
Farvel!
Síðasta færslan frá Íslandi í bili! Við erum búin að pakka... eða svona nánast. Taskan hennar Ingibjargar er 17 kg og einnig taskan hans Heimis. Mín hinsvegar er 30 kg!! Hmmm og bara ekki orð um það meir! Hins vegar erum við líka með þrjár töskur í viðbót, svona íþróttatöskur. Ein með skóladótinu mínu, önnur full af dóti og sú þriðja er matur. Spurning hvernig fer með þær. Ég vona bara að ég lendi á eins yndislegum mönnum og ég lenti á í fyrra, sem hleyptu mér í gegn með ofur mikinn farangur! Ég læt ykkur vita
Annars ætla ég að koma mér í bælið... Danmörk heilsa á morgun! Góða nótt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Góða ferð heim elsku vinir, hlakka til að hitta ykkur aftur!
Júlía Rós (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 08:30
Blessuð og sæl. Takk fyrir síðast,það var ekkert smá gaman hjá okkur skvísunum ;)
Já og til hamingju með skvísuna um daginn.
Þú veist að þú mátt bara vera með 20 kg í hverri tösku?
Góða ferð og gangi þér vel í skólanum elskan mín. ;)
Kveðja Júlía Dröfn
Júlía Dröfn (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.