Leita í fréttum mbl.is

Fyndin :)

Mikið svakalega get ég nú verið fyndin, samanber síðustu færslu Wink Sé ykkur alveg fyrir mér taka andköf yfir giftingunni! Er búin að hlæja mig máttlausa yfir commentunum. En nei, ég held ég geti fullvissað ykkur um það að ég á ekki eftir að gifta mig svona "suprise". það er ekki alveg ég. Ég vil brúðkaup heima í Neskaupstað, með minn prest og svo veislu. Hlakka mikið til! Við erum samt ekki að fara að gifta okkur á næsta ári... kannski þarnæsta eða bara árið 2010, það fyndist mér ofur flott. En nóg um giftingar Tounge

Á morgun er ég að fara í nýju vinnuna mína. Ég er að fara að þrífa hjá einum merkasta norðfirðingi sögunnar Grin eða það er mín skoðun. Verð hjá þeim einu sinni í viku eða oftar, bara eftir behag.

Besti dagur Ingibjargar í leikskólanum var í dag. Allt að koma, allt að koma.

Hún Hrönn bekkjarsystir mín og vinkona, á afmæli í dag. 30 ára stúlkan! Innilegar hamingjuóskir með daginn, elsku Hrönnsa Wizard

Gullkorn dagsins:

Hvað getur þú átt fyrst lífið sjálft er lán?

Örnólfur Överland 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ertu nú búin að koma þér inn hjá einum flottasta listmálara Íslands??? Það er mín ágiskun  Allavega ekkert slor að fá fröken (taku eftir, ekki ennþá "frú") Úrsúlu til að þrífa fyrir sig, ég myndi borga þér hvenær sem fyrir að þrífa hjá mér og strauja nærbuxurnar

Heiða Árna (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 11:42

2 Smámynd: Úrsúla Manda

Haha nei Heiða mín, ekki var þetta rétt ágiskun hjá þér... þú verður að hugsa betur. Já, ef þú borgar mér VEL, þá er aldrei að vita hvað þú gætir fengið mig til að gera

Úrsúla Manda , 15.9.2007 kl. 13:52

3 Smámynd: Kristjana Atladóttir

Alltaf svo gaman að lesa bloggið þitt vinkona og gaman að fylgjast með.  Góða skemmtun í vinnunni.

Kristjana Atladóttir, 15.9.2007 kl. 18:32

4 identicon

Takk fyrir hamingjuóskirnar, svolítið sein að fatta, hef ekki farið blogghring lengi. Linkaði færsluna þína um skólann og Smára á Smára sjálfan ;-) Kennarar fá nefninlega alls ekki nógu mikið hrós. Gaman hvað það gengur vel hjá þér í skólanum þú átt eftir að standa þig vel áfram.

Hrönn (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Úrsúla Manda
Úrsúla Manda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband