5.10.2007 | 21:11
Heim á morgun
Við höfum það sko notalegt núna, sitjum fyrir framan sjónvarpið og horfum á tónleikana með Magna, drekkum bjór og etum sælgæti!! Gerist varla betra Ætlum á eftir að horfa á þátt númer 2 í nýjustu seríunni af Greys!! Hlakka til, æðislegir þættir. Svo er það auðvitað 3ji þátturinn af Næturvaktinni, á sennilega eftir að hlæja mikið
Kíkti á Heiðu mína í gær og kvaddi mannskapinn. Eyddi svo restinni af deginum og kvöldinu með Sigurlaugu. Voða gaman hjá okkur eins og alltaf. Við fórum í Smáralindina og fengum okkur svo að borða á Fridays. Ægilega fínt. Keypti mér regngalla. Reyndar ekki 66Norður (sorry Gunnar) en ægilega fínann samt. Ég ætti því að geta hjólað með Ingibjörgu í leikskólann án þess að tapa gleðinni vonandi verður rigning á mánudaginn.
HEIM á morgun!! Jii hvað ég er spennt að knúsa þau feðginin! Ætla sko að hafa Ingibjörgu uppí næstu nótt... bara notalegt. Er með mikinn farangur, það er víst ekkert nýtt *hóst*. Er ekki búin að vigta þetta, þori það ekki...
Jæja, ég kveð í bili úr Vogunum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Velkomin heim í faðm fjölskyldunnar, takk fyrir samveruna, alltaf jafn gaman að hitta þig!
Júlía Rós Atladóttir (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 19:06
Hehehehehe.....eitthvað drasl sem þú keyptir?Ha?
Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.