29.1.2008 | 23:11
Raðhúsa/íbúða eigendur :)
Bara rétt að láta vita að við erum búin að fá HÚSIÐ afhent Áttum ekki að fá það fyrr en 1. feb, en svona er nú gott að kaupa af fólki sem er með hlutina á hreinu!! Búið að þrífa allt og skrúbba og bóna svo það var ekki eftir neinu að bíða. Bara æði!!
Fórum upp í hérað í dag og versluðum málningu og fleira dót. Nú er bara að byrja á morgun!! Mikil hamingja með þetta allt saman
Svo er bara að óska þess að búslóðin verði komin fyrir helgi, það yrði alveg fullkomið! Þá væri bara hægt að sofa þarna í næstu viku... vííjjj, bara gleði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Til hamingju með íbúðina :)
kv.Sunna
Sunan (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 23:14
Til hamingju með húsið Sko það skein svo mikil ánægja úr þessum orðum hjá þér, að ég bara varð að kvitta
Katrín Ósk Adamsdóttir, 29.1.2008 kl. 23:15
Frááábært, til hamingju!
Júlía Rós (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 09:12
Innilega til lukku Úrsúla Manda og fjölskylda og líka með litla bumbubúann!! Alveg meriháttar.
kv Dísa
Hanna Dísa (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 09:23
Til lukku með allt saman og gangi ykkur vel :)
Daníel Geir (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 09:59
Til hamingju með íbúðina. Hlakka til að koma í heimsókn til ykkar í febrúar. Kveðja Heiða.
Heiða (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 14:16
Til hamingju með þetta :) Bara gleði gleði..
Jóhanna Smára (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 16:52
Til hamingju með þetta allt!
Hvert eruð þið að flytja? Af hverjum keyptuð þið?
Kv. frá forvitnum nobbara á Skaganum ;)
SigrúnSveitó, 30.1.2008 kl. 19:03
Hæ. Til hamingju með að vera orðin íbúðaeigandi aftur.
Hlakka til að sjá íbúðina,kem kannski í febrúar.
Ertu búin að fá eitthvað pláss fyrir Ingibjörgu?
Jæja gangi ykkur nú vel að mála og flytja.
Kveðja Júlía Dröfn og co.
Júlía Dröfn (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 20:17
Glæsilegt ...bara spennandi hjá ykkur framundan!
Ég verð nú að monta mig líka, en ég er orðin einbýlishúsaeigandi og flytjum sennilega inn í það á laugardaginn!!!!!!!!!!! Bara verst að það er ekki í Nesk.
kv og gangi ykkur vel
Heiða Árna (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 22:17
Innilega til lukku með þetta ALLT saman .
Ég er sammála sveitarmærinni, ég er ein af þessum gömlu, brottfluttu, FORVITNU nobburum hvar keyptuð þið?????
En gangi ykkur vel með þetta allt saman
Kærar kveðjur frá Norge
Svava Rós (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 10:11
Til hamingju með húsið og allt
Bjarney Hallgrímsdóttir, 31.1.2008 kl. 12:21
Þetta er greinilega almennilegt fólk sem þið eruð að kaupa af, að þrífa eftir sig. Og vonandi að þið fáið búslóðina sem fyrst svo þið getið farið að koma ykkur fyrir sem fyrst.
...og varðandi kynið. Var að reyna að kommenta um daginn en það klikkaði nú e-ð. Gæti verið að ég væri æstari ef ég væri dugleg prjónakona. Ég skil vel að fólk vilji vita kynið og ég hef sko ekkert á móti því en það er bara e-n veginn mjög neðarlega á óskalistanum hjá okkur:) En óléttu konurnar sem ég hef hitt þær hafa eiginlega allar fengið að vita kynið og svo er það heldur ekkert leyndarmál... ef þú skilur hvert ég er að fara ;)
Jóhanna (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 23:11
Frábærar fréttir. Til hamingju með þetta. Ég er viss um að heimili ykkar eigi eftir að verða fallegt, rétt eins og þú. Gaman væri að sjá myndir?
Hafðu það gott og kysstu bumbuna frá mér, Svanfríður.
Svanfríður (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 06:27
Til hamingju með íbúðina
Sigga Magga (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.