28.3.2008 | 15:12
Sálfræðipróf
Ég fékk þessa gátu eða sálfræðipróf í pósti í morgun. Finnst þetta alveg brilljant. Ætla að skella henni hingað inn en ég birti ekki svarið fyrr en á morgun, eða bara um helgina. Ætla að sjá hvort ég fái einhver viðbrögð frá ykkur. Og þið sem vitið svarið, ekki skemma
Þetta er raunverulegt sálfræðipróf sem byrjar svona:
Það var einu sinni kona sem var í jarðaför móður sinnar. Í jarðaförinni
hitti hún mann sem hún hafði ekki séð áður. Þessi maður var svo fallegur að
konan hafði aldrei séð annað eins. Hún hélt ekki vatni yfir þessum
draumaprins og varð ástfangin upp fyrir haus. Hún komst þó aldrei í það að
fá hjá honum símanúmerið vegna anna í jarðaförinni. Nokkrum dögum seinna
drap konan systur sína.
Spurningin er: Hvers vegna drap hún systur sína?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Því systir hennar var með læti í jarðaförinni og hún þurfi að sinna henni og missti af manninum
lesandi (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 15:20
Ætli það komi nokkuð þessum myndarlega manni við, verð að hugsa þetta aðeins :)
Flott breytingin á síðunni þinn, þetta er svo mikið þú.
Júlía Rós (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 16:35
Æðislegt lookið. Verð að hugsa aðeins með þessa gátu, er annars ekkert góð í svona.
Brynja (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 19:09
Systir hennar fékk numberid hja manninum?
þórunn guðrún (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 10:14
Ég stend á gati??? Bíð spennt eftir svarinu
knús Dísa
Hanna Dísa (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.