3.4.2008 | 22:51
Snjór
Ég er nú bara ekki að skilja þetta veðurfar hérnamegin á Íslandi. Jahérna. Það er nýbúið að hreinsa allan snjó af götum og jafnvel komið niður í malbik, EN þá byrjar að snjóa aftur og allt fyllist, ojojj. En mikið er ég nú fegin að eiga bílskúr þegar svona veður er. Það er alveg himneskt
Annars ekkert í fréttum. Mamma kom í mat og við horfðum á Hæðina. Finnst þetta ferlega skemmtilegir þættir og á sko eftir að fylgjast með þeim til loka. Samt svo fyndið hvað íslendingar eru lame að apa alltaf allt upp og eru meira að segja með samkynhneigt par í þáttunum. Alveg eins og var í þeim upprunalegu Reyndar finnst mér þeir nú redda þáttunum, félagarnir Beggi og Pascal, finnst þeir æði! Verður gaman að vita hverjir vinna þetta.
Jæja, ekkert í fréttum! Er þreytt og ætla upp í rúm. Tékka hvort Heimir nenni ekki að nudda mig aðeins fyrir svefninn... það væri ljúft. Guten nacht.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Psssst...*hóst* heitir hann ekki Pacas
Smilla, 4.4.2008 kl. 00:32
*hóst-hóst-hóst* jú er ekki frá því
Úrsúla Manda , 4.4.2008 kl. 11:53
Pascal - Pacas, það sem skiptir litlu með nafnið, hann og Beggi eru ´æðislegir, held ég nennti ekki að horfa ef þeir væru ekki, mér finnst þeir bara æði
Snjór snjór snjór - þetta fer nú að verða gott
Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.4.2008 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.