14.4.2008 | 22:08
Helgin
... var fín. Ýmislegt brallað á laugardeginum, meðal annars farið í íþróttaskólann, Ingibjörgu til mikillar gleði. Á sunnudeginum fórum við svo yfir á Reyðarfjörð á námskeiðið. Urðum ekki fyrir vonbrigðum með þann tíma frekar enn hinn. Ferlega skemmtilegt. Nú er einn tími eftir.
Var að vinna í dag, ekki á morgun. Ætla í sund í fyrramálið og er búin að dobbla pabba með mér.
Ég er að horfa á Lost. Mikið er nú vinalegt að sjá aftur framan í Docktor Jack Hrikalega myndarlegur!
Kveð ykkur með þessari mynd sem ég tók á sunnudeginum, það var svo fallegt veður. Reyndar var byrjað að snjóa seinnipartinn þegar við komum heim.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Gaman að sjá að einhver annar en við hjónakornin sé ennþá að fylgjast með týnda fólkinu. Við munum sitja sem límd fyrir framan skjáinn næstu vikurnar
Steinunn Þóra (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 22:37
Ég hef aldre fests við þessa þætti en Valdimar fylgdist með þessu fyrst. En svo bara tíndist hann sjálfur í þeim og veit ekki einu sinni hvaða þátt hann sá síðast.
Gullfalleg mynd út fjörðinn:)
Jóhanna (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 09:06
Já mér fannst þetta reyndar vera komið út í smá vitleysu, en ég get samt ekki sleppt því að horfa. Þó ekki sé nema bara út af Dr. Jack Neinei ég er alveg komin inn í þættina aftur og bíð SPENNT eftir næsta mánudagskvöldi.
Úrsúla Manda , 15.4.2008 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.