28.4.2008 | 23:36
Meira gubb!
Ekki varð mikið úr deginum hjá mér í dag varðandi lærdóminn. Ingibjörg byrjaði daginn á því að æla og svo aftur stutt seinna. En hún er orðin hress og virðist vera búin að hrista þetta af sér. Ætti að komast á leikskólann á morgun svo þá get ég alfarið snúið mér að verkefnunum sem eftir eru fyrir miðvikudaginn.
Það sem ég afrekaði hinsvegar í dag var að setja nýja rúmið hennar Ingibjargar saman ójá það kom í dag. Ægilega flott. Tókum svo allt úr herberginu hennar og röðuðum og gerðum fínt hjá dömunni. Nú verður spennandi að vita hvort hún sofi þarna meirihluta næturinnar eða hvort hún verður mætt um 2 leytið.
Ætla að lufsast til að skrifa eitt verkefni áður en ég fer í rúmið. Annars er ég að borða lakkrís og drekka appelsín... bara gott fyrir svefninn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Ohhh...er hún ekki ánægð með fína herbergið sitt og nýja rúmið?
Smilla, 28.4.2008 kl. 23:43
Appelsín og lakkrís er alltaf gott, líka fyrir svefninn:)
Svanfríður (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.