16.7.2008 | 12:48
Jæja nr. tvö =)
Best að láta vita hérna Nú virðist eitthvað vera að gerast. Og svona ef þið viljið nánari lýsingar þá er ég komin með um 4 í útvíkkun og verkirnir aukast jafnt og þétt. Aldrei að vita nema barnið komi bara í dag, já eða á morgun Trúi því allavega ekki að þetta detti niður núna, ég bara neita að trúa því. En það væri svo týbískt að þetta kæmi eftir viku! Neinei í dag!
En takk fyrir commentin við síðustu færslu. Júlía Rós setur inn fréttir þegar eitthvað meira gerist.
Kveð ykkur í bili.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Gangi þér rosalega vel elsku Úrsúla mín! Ég bíð spennt eftir fréttum. Fékk alveg fiðringinn í hríðaspjallinu áðan :)
Júlía Rós (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 13:03
úúú...spennandi
Smilla, 16.7.2008 kl. 13:07
Áfram, áfram!!!
Laufey (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 13:34
Þú klárar þetta bara í dag! Gangi ykkur ofur vel Bíð spennt eftir fréttum !
Halldóra Kristín (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 13:39
Litla kerlingin mín... mikið svakalega vorkenni ég þér núna...
Ég er allavega ein af þeim sem fæ rembingsþörfina um leið og ég fæ fyrstu hríðar...........og það er ekki gott, get ég sagt þér. En þetta er bara gott þegar þetta er búið.
Gangi þér vel elsku kerlingin mín og ég hlakka til að vita hvernig gengur hjá þér....
Kossar og knús frá mér.... + gangi þér vel kveðja..
Jenný (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 13:40
Vá´´aáááá´´ Ég fæ sko bara fiðring, ótrúlegt að það skuli verða brátt nýtt líf í höndunum á þér....sendi þér smá aukapush í gegnum netið....
Heiða Árna (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 13:42
Gangi þér vel vonandi klárast þetta í dag
Ragnhildur (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:13
Gangi ykkur rosa vel Úrsúla Manda!!!!
Auður (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:31
Auðvitað klárast þetta í dag, enda slétt tala;) Gangi þér bara vel með þetta elsku Úrsúla mín. Hlakka svo bara til að fá frekari fréttir:)
Jóhanna (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 15:37
Gangi þér vel. Bíð spent eftir frekari fréttum.
Steinunn Þóra (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 16:28
Elsku Úrsúla mín-vonandi ertu á fæðingardeildinni núna í þessum rituðum orðum að eiga barnið þitt þó svo að þú sért guðvelkomin að eiga það eftir miðnætti svo þú náir afmælisdeginum mínum:) Gangi þér vel elsku kerlingin, ég hugsa til þín, Svanfríður og co:)
Svanfríður (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.