16.7.2008 | 18:33
PRINS ER FÆDDUR!
Lítill prins fæddist klukkan 16:56, 14 merkur og 51 cm . Móðir og syni heilsast vel og fjölskyldan er alsæl með að teljast núna vísitölufjölskylda :)
Innilega til hamingju öll með litla prinsinn ykkar - Kveðja Júlía Rós og fjölskylda.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Það er ekkert verið að drolla þegar þú ert á annað borð komin í gang enda svosem engin ástæða til. Innilega til hamingju öllsömul.
Steinunn Þóra (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 18:41
Innilega til lukku kæra fjölskylda, en frábært að fá lítinn prins. Hlakka til að sjá myndir.
Knús Dísa
Hanna Dísa (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 19:03
Hjartanlega til hamingju með soninn.
Bryndís Zoëga (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 19:04
Elsku fjölskylda
Innilega til hamingju með litla prinsinn!
Þetta hefur greinilega gengið hratt og vel, það er lang best þannig Vona að þið hafið það öll gott, og innilega til hamingju með vísitölutitilinn
Kær kveðja Svava Rós og fjölsk. Norge
Svava Rós Alfreðsdóttir (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 19:07
Elsku fjölskylda innilega til hamingju með litla prinsinn.
Kv Anna Kristín
Anna Kristín Matt (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 19:46
Hjartanlegar hamingjuóskir með litla drenginn Úrsúla, Heimir og Ingibjörg!!! Frábært að vera komin með strák og stelpu og alltaf gott bæta við Norðfirðingahópinn ;)
kv Heiða og strákarnir
Heiða Árna (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 19:53
Elsku fjölskylda til lukku með prinsinn. Gangi ykkur vel með framhaldið.
Kveðja Júlía Dröfn og fjölskylda
Júlía Dröfn (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:01
innilega til hamingju með prinsinn öllsömul
Hlakka til að sjá myndir
Jóka (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:28
Innilega til hamingju með lítinn gutta. Þetta er bara yndislegt! Vonandi hafið þið öll það bara sem best. Kær kveðja til ykkar allra og ömmu og afa í Gauksmýri. Þið eruð svo rík. Knús.
Jóhanna (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:35
Til hamingju með drenginn
Rósa Dögg (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:36
Ti hamingju með lítinn dreng. Megi gæfan fylgja honum. Ég hlakka til að sjá myndir. Líði þér sem best, Svanfríður.
Svanfríður (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:52
Vá snögg að þessu . Innilega til hamingju með drenginn Heimir og Úrsúla og auðvitað Ásdís. Kveðja Hólmfríður
Hólmfríður Jóns (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:57
Innilega til lukku!!
Gangi ykkur sem best og njótið lífsins!
Kveðja Auður og fjölsk
Auður og fjölsk (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 21:07
Innilega til hamingju með litla prinsinn elsku fjölskylda. Heimsins bestu fréttir Love Sunna og co.
ps. Dagur Þór vill að ég skrifi, "takk fyrir smábarnið"
Sunna og co. (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 21:16
Yndislegt! Innilega til hamingju með drenginn hafið það sem allra best fallega fjölskylda
Hálldóra Kristín (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 21:22
Innilega til hamingju með strákinn ykkar glæsilegur árangur :-) Við hlökkum til að sjá hann.
bestu kveðjur Hrönn, Svenni og Freyr
Hrönn og fjölsk. (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 21:23
Innilega til hamingju með prinsinn.
Kv. Anna Kristín og co.
Anna Kristín Magg (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 21:50
O en spennandi!! Til hamingju með prinsinn:) en gaman.. og þú hefur nú ekkert verið að eyða neinum óþarfa tíma í þetta.. hehe æðislegt:)
knús frá okkur á Marbakka 5
Ragna (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 22:59
Innilega til hamingju með prinsinn.
Kveðja
Laufey Þ.
Laufey Þórarinsd. (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 00:08
Elsku fjölskylda, til lukku með prinsinn. Nú ertu komin með óskabörnin.
Þetta er bara yndislegt, og trúðu mér munurinn á þessum tveimur, strák og stelpu er ótrúlega mikill...., Frábært að fá að upplifa þetta.
Kossar og knús til þín og ykkar..
Jenný (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 08:43
Innilega til lukku með drenginn. Til hvers að vera að eyða í þetta óratíma þá hefðirðu þurft að bíða mikið lengur með að sjá prinsinn...
Þið eigið eftir að standa ykkur vel í hlutverki 2ja barna og Ingibjörg Ásdís á eftir að vera svaka flott stóra systir
Stella Rán, Helgi og Hafdís Huld
Stella Rán, 17.7.2008 kl. 08:57
Innilega til hamingju með prinsinn ykkar öll sömul! Ég eignaðist líka´litla frænku í gær á Akureyri. Guðni bróðir pabba er nú orðinn 3 barna faðir;) Bara gaman af þessu. Gangi ykkur vel með börnin tvö
Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 17.7.2008 kl. 09:15
Lukkukveðjur yfir lækinn! Gangi ykkur vel.
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 17.7.2008 kl. 09:21
Varð auðvitað að kíkja í dag:o)
Óska ykkur innilega til hamingju með drenginn:o)
Gangi ykkur vel áfram, bestu kveðjur Sigga.
Sigga Þorg (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 10:18
Elsku fjölskylda
Til hamingju með prinsinn og nú er Ingibjörg orðin
stóra systir ´.Hlökkum til að sjá ykkur
Anna og Þórður (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 10:49
Til hamingju með litla prinsinn kveðja Ásrún og co
Ásrún Björg Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 13:33
Innilega til hamingju með prinsinn!! :) Bestu kveðjur....
Unnur Ása og Co (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 14:34
Til hamingju með drenginn elskurnar.
Vonum að þið hafið það gott ollsomull og hlokkum til að sja myndir
knus og kossar ur bliðunni á Tenerife
Brynja & co (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 16:42
Hjartanlega til hamingju elskurnar mínar. Ætli þetta sé ekki í fyrsta skipti sem hægt er að fylgjast með útvíkkun í væntanlegri fæðingu á bloggsíðu? Hlakka til að sjá ykkur.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 17.7.2008 kl. 16:46
Innilega til hamingju með prinsalinginn ykkar
SigrúnSveitó, 17.7.2008 kl. 17:27
Til hamingju með prinsinn
Þórunn Guðrún og fjöl (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 18:07
Elsku Úrsúla, Heimir og Ingibjörg Ásdís, Innilega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn. Nú fer að færast fjör í leikinn hjá ykkur og skemmtilegur tími framundan. Prinsessan ykkar á eftir að standa sig vel í nýja hlutverkinu sem er ekki svo lítið!!!.
Ástarkveðjur frá okkur í Bayern, Hrönn og co
Hrönn Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 20:46
Til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn. Gangi ykkur allt sem best næstu daga :)
Dagbjört Jóhönnusystir
Dagbjört (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 20:49
Til hamingju öll sömul með prinsinn...hann er án efa jafn sætur og stóra systirin;)
kv.
Kristín Ella
Kristín Ella (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 21:20
Til hamingju með strákinn.
kv Tinna, Einar og Albert Loki
Tinna V (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 09:42
Innilega til hamingju með strákinn.
Er ekki bara svalt að eiga afmæli þann 16.júlí ;)
Kveðja Þórey
Þoka (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 09:49
Til hamingju með strákinn kæra fjölskylda.
Langar samt sérstaklega að óska Úrsúlu Möndu innilega til hamingju með SLÉTTU töluna
Smilla, 18.7.2008 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.