22.8.2008 | 14:54
Jahá! =)
Þurfum við að ræða þetta eitthvað?! Alveg var þetta magnaður leikur. Óhætt að segja að maður sé í skýjunum núna. Nú er bara að taka gullið á sunnudaginn... jii hvað það væri nú gaman. Ef strákarnir spila eins og þeir gerðu í dag þá leggja þeir frakkana, sannið þið til! Ég ætla rétt að vona að það verði búið að þvo rauðu búningana svov þeir geti spilað í þeim
ÁFRAM ÍSLAND!
... og góða helgi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Bloggarar
- Auður
- Baddý hjúkka
- Elsa Sæný
- Frú Jóhanna
- Hrönnsa
- Olla Noregsbaun
- Stefán hversdags
- Steinunn Þóra
- Svanfríður valkyrja
Athugasemdir
Já, ég hef góða tilfinningu fyrir rauðu búningunum
Smilla, 22.8.2008 kl. 18:12
Það var flaggað í dag
Svava Rós Alfreðsdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 19:41
Til hamingju með dömuna, þessi aldur er geggjaður og það sem veltur uppúr þeim er guð dómlegt. hlakka mikið til að horfa á leiknn á sunnudaginn. Þú átt svo falleg börn, hlakka til að heyra hvað drengurinn á að heita.
knús úr kópavogi
Þórunn Guðrún (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.