Leita í fréttum mbl.is

Slappleiki

Úfff hér á bæ eru allir eitthvað slappir. Við fullorðna fólkið erum stoppuð af kvefi og hálf sloj og nú er Ingibjörg búin að hnerra í allan dag og komin með hor. Vona að þetta verði ekkert meira en kvef.

Ég var hálf grátandi í allt gærkvöld yfir síðasta þættinum í Vild med dans. Svei mér þá Shocking Fékk einmitt sms frá Jóhönnu í miðjum þætti, en þá sat hún líka skælandi yfir þessu í Odense. Ég var afar ánægð með úrslitin, Robert og Marianne unnu. Hér sjái þið http://programmer.tv2.dk/dans/article.php/id-9385094.html þau og fyrir neðan eru myndbönd af dönsunum þremur sem þau dönsuðu í gærkvöldi. Vicki og Steen eru þarna líka. Dans númer 2 fannst mér æðislegur, Robert svo svakalega flottur í honum. Þriðji dansinn sem var freestyle var líka frábær, þau eru eiginlega bara í einu orði sagt ÆÐI! Endilega kíkið.

Nenni ekki meiru... ætla upp í rúm. Eigi þið góðan sunnudag kæru vinir.

Gullkorn dagsins:

Við vitum aldrei gildi neins fyrr en við höfum misst það.

Cervantes


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Úrsúla Manda
Úrsúla Manda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband