Leita í fréttum mbl.is

Dagvaktin

Já ekki klikkađi fyrsti ţátturinn af Dagvaktinni. Ég er búin ađ bíđa spennt síđan í maí ţegar stöđ2 fór ađ auglýsa ţessa ţćtti, og ég gat sko hlegiđ í gćrkvöldi. Pétur Jóhann er svo hrikalega fyndinn! Ingibjörg pikkar meira ađ segja upp frasana úr ţáttunum, lengi var hún međ "Ég á afmćli" (Pétur Jóhann) og svo núna er ţađ nýjasta "Hann er níu ára Ólafur!" LoL Ég veltist um af hlátri og ţá tvíeflist hún auđvitađ.

Hér er sól og blíđa, Ármann Snćr kominn út í vagn og ég ćtla í sturtu og fara svo ađ lćra. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir

Algjörlega sammála. Húmor í ţessari Dagvakt

Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir, 22.9.2008 kl. 09:50

2 identicon

Alveg dásamleg! Best var klósettferđin, Ólafur hvađ ertu búinn ađ gera. Ég var ađ snyrta mig. Ólafur ţú ert FÁRÁNLEGUR!

Júlía Rós (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 09:02

3 Smámynd: Úrsúla Manda

Jesús minn já  Einnig í bílnum... Hvar ertu međ liminn Ólafur?!  Ţeir eru algjörir snillingar!

Úrsúla Manda , 23.9.2008 kl. 09:55

4 identicon

Ekki var ţáttur númer tvö slakari, já sćll!

Júlía Rós (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 20:53

5 identicon

Ég get nú ekki orđa bundist, ertu hćtt ađ blogga mín kćra? Eđa ertu bara ađ lćra :)

Júlía (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Úrsúla Manda
Úrsúla Manda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband