Leita í fréttum mbl.is

Gleði

Ingibjörg var svooo hamingjusöm þegar hún fór á leikskólann í morgun. Ég var með hana heima í gær líka, því hún var með svo mikinn hósta. Sofia vinkona hennar var akkúrat að koma um leið og við og brostu þær báðar allan hringinn Smile Ekki skemmdi það svo fyrir að þau fóru beint út að leika. Fann líka að lundin léttist í mér þegar ég hjólaði heim, yndislegt að komast út og að allt er orðið eðlilegt aftur.

Nú sit ég hér og er að reyna að koma mér í lærdómsgírinn. Námið hefur alveg setið á hakanum í næstum heila viku og ég er engan veginn að nenna þessu! Mig langar miklu frekar að fara að pakka inn jólagjöfum og gera eitthvað skemmtilegt!! Tounge En það þýðir víst ekki núna, maður verður bara að spýta í lófana og hella sér í þetta. 

32 dagar til jóla... jeminn hvað ég hlakka til!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já öfunda þig sko ekki að fara í próf í jólaundirbúningnum, held ég láti ca 2 ár líða í viðbót áður en ég skelli mér aftur í það :) Fór einmitt til Fjólu (systir Elvu) í Fellabæinn í dag og fékk piparkökur og malt og appelsín - þannig að mig er alveg farið að klæja í puttana að fara byrja skreyta og baka!

Heiða Árna (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 17:22

2 identicon

Algjör lúxus hjá mér, síðasta prófið er á fimmtudaginn, en ég nenni ekki að læra! Góða helgi elsku vinkona.

Júlía Rós (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Úrsúla Manda
Úrsúla Manda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 707

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband